Guðný Þóra Guðnadóttir #3435

Vegalengd 10km

Ég (og bumbukrílið mitt) ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu. Snemma árs misstu vinir mínir dóttur sína stuttu eftir fæðingu og get ég ekki ímyndað mér sorgina sem fylgir því. Gleym-mér-ei félagið hjálpaði þeim mikið á erfiðum tímum og langar mig að styðja þetta frábæra félag sem er eingöngu rekið á styrkjum. Ég hleyp ásamt hlaupahópnum "Vinir Fanneyjar" í minningu um fallegu stelpuna þeirra <3 Endilega styrkið gott málefni elsku vinir og vandamenn

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Alma Rún

  1.000kr.

  Áfram þið bumbukríli
 • Inga Hanna

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Mamma

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sólveig Steinunn

  1.000kr.

  Pepp inní síðustu hlaupavikuna til ykkar
 • Klara, Daníel og Lóa

  1.000kr.

  Koma svo! <3
 • Silla systir

  3.000kr.

  Vel gert elsku Guðný Þóra mín
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda