Alma Dagbjört Ívarsdóttir #3423

Vegalengd 10km

Hleyp fyrir ömmu Sif sem kvaddi okkur í fyrra eftir hetjulega baráttu við alzheimer. Ég ætla að heiðra minningu hennar og hlaupa 10km fyrir Alzheimersamtökin. Endilega leggið þessu góða málefni lið og munum þá sem gleyma.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 23.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Alex & Gurra

  2.500kr.

  Gangi þér vel þú átt eftir að rústa þessu
 • Vilborg frænka

  3.000kr.

  Hlauptu til minningar um fallegu ömmu þína. Hún verður alltaf með þér
 • Ottó Már Ívarsson

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Stefán Magnússon

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Íris og Ívar

  4.000kr.

  Fallega gert í minningu ömmu. Amma gleymir þér ekki og verður með þér í hlaupinu eins og alltaf.
 • Linda

  3.000kr.

  Hef fulla trú á þér <3
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!

Kæra Alma, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

26 jún. 2019
Alzheimersamtökin