Ingunn Loftsdóttir #3415

Vegalengd 21km

Jenný Lilja var vinkona okkar fjölskyldunnar og fékk því miður alltof stuttan tíma með okkur. Það er yndislegt að geta hlaupið í Reykjavíkurmaraþoninu í minningu Jennýjar Lilju. Minningarsjóðurinn hennar hefur styrkt mörg góð málefni og í ár er ætlunin að safna fyrir fjórum lyfjadælum fyrir þyrlur Landhelgisgæslunnar, en þær nýtast sérstaklega vel þegar verið er að flytja slösuð eða veik börn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 108.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Isavia

  36.000kr.

  Vel gert! Kveðja Isavia
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Amma Vala

  13.000kr.

  Áfram fjölskylda!
 • Afi Loftur og Kristín

  20.000kr.

  Koma svo
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • G. Pétur

  2.000kr.

  Gangi þér frábærlega. Sjáumst.
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda