Ingveldur Erlingsdóttir #3376

Vegalengd 21km

Ljósið gerir öllum gott - ég hleyp fyrir Ljósið því Ljósið hefur stutt svo marga í sínum erfiðu baráttum. Mér finnst allir sem hafa nýtt sér þjónustuna þeirra, tala mjög vel um þetta mikilvæga starf sem er í gangi hjá þeim - hver króna telur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Erna og Gunnar

  5.000kr.

  ÁFRAM FLOTTA STELPA
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Viðar

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda