Ingveldur Erlingsdóttir #3376

Vegalengd 21km

Ljósið gerir öllum gott - ég hleyp fyrir Ljósið því Ljósið hefur stutt svo marga í sínum erfiðu baráttum. Mér finnst allir sem hafa nýtt sér þjónustuna þeirra, tala mjög vel um þetta mikilvæga starf sem er í gangi hjá þeim - hver króna telur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 27 dögum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Erna og Gunnar

  5.000kr.

  ÁFRAM FLOTTA STELPA
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Viðar

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda