Lísa Bryndís Matthews #3365

Vegalengd 10km

Dóttir mín greind með krabbamein í heila þegar hún var 20 mánaða. 21 ári seinna er hún ennþá með leifar af æxlinu og kvíðinn yfir því að æxlið fari að stækka aftur hverfur aldrei. SKB hefur verið til staðar frá fyrsta degi greiningarinnar og ég held að ekkert styrktarfélag eigi jafn mikið skilið að fá styrk frá mér. Hver einasta króna skiptir máli. <3 <3 <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
12%
Samtals safnað 6.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 5 mánuðum síðan

  • Anna M

    5.000kr.

    Áheit með greiðslukorti
  • Alva

    1.000kr.

    You Can do it

Samtals áheit:2

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Lísa Bryndís. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB