Halldóra Jóna Sigurðardóttir #3351

Vegalengd 42km

Kæru ættingjar og vinir ég ætla að hlaupa heilt maraþon í Reykjavík á menningarnótt og vil styrkja minningar- og styrktarsjóð Ölla sem hefur það að markmiði að styrkja börn til íþróttaiðkunar sem ekki eiga kost á því vegna bágrar fjárhagsstöðu foreldra eða umsjónarmanna. Örlygur Aron Sturluson var eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Aðeins 16 ára var hann orðinn lykilmaður í meistaraflokksliði Njarðvíkur. Hann spilaði með unglingalandsliðinu og A-landsliðinu og var orðinn einn af albestu leikmönnum meistaradeildarinnar tímabilið 1999-2000 þegar hann lést af slysförum 16. janúar árið 2000. Sjóðurinn er bæði með facebook-síðu og heimasíðu. Ykkar styrkur er minn styrkur Knús :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Ölla
Samtals safnað 228.400kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Gunnþóra

  3.000kr.

  elsku Jóna - þú ert snillingur! <3
 • Helena og Jùlli Dan

  3.000kr.

  Vel gert elsku hjartans Jòna okkar.
 • Heiða Birna

  2.000kr.

  Áfram Jóna!
 • Erla og Hjalti

  2.000kr.

  Flott ertu Jóna!
 • Anna og Marcin

  2.000kr.

  Àfram frábæra Jóna
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 11
Næsta 

Samtals áheit:62

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Gangi þér vel

Gangi þér vel Jóna mín.

19 ágú. 2019
Ella og Júlli