Kamilla Björt Mikaelsdóttir #3297

Vegalengd 10km

Að ganga í gegnum þunglyndi er virkilega erfitt sem reynir á á hverjum degi, þetta er eitthvað sem svo margir í samfélaginu ganga í gegnum en þora ekki að tala um við fólkið í kringum sig. Ég mun hlaupa fyrir Píeta samtökin af því að ég kann virkilega að meta það frábæra starf sem þau vinna svo hart að. Að hjálpa fjölskyldu eftir missi eða einstaklingum á rétta braut. Ég sjálf hefði viljað vita af þessum samtökum þegar ég gekk í gegnum mína dekkstu tíma, því vona ég að með auknu fjármagni geti þau vakið meiri athygli á sér og haldið áfram að þessu frábæra og mikilvæga starfi sem þau vinna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 51.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Isavia

  17.000kr.

  Vel gert! Kveðja Isavia
 • Vigdís Fríða

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Alexander Anituson

  3.000kr.

  Mikli meistari! Ert með þetta
 • Elvar

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hilla

  2.000kr.

  You got this girl!Ég er svo stolt af þér elskan
 • Ástrós Pálmadóttir

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda