Selma Hrund Kristbjarnardóttir #3295

Vegalengd 10km

Ég ætla hlaupa 10km til styrktar Bláan Apríl sem er styrktarfélag barna með einhverfu. Það málefni stendur mér mjög nærri en ég á einn 8 ára snilling með dæmigerða einhverfu. Það hefur enginn í lífinu kennt mér jafn mikið og sonur minn og þess vegna langar mig til að hlaupa fyrir hann og í leiðinni styrkja gott málefni. Þetta er i fyrsta sinn sem ég hleyp þessa vegalengd og ég gæti ekki verið spenntari! Allt pepp vel þegið :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
285%
Samtals safnað 285.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Einar og Karen

  10.000kr.

  Dugleg Selma!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  200.000kr.

  Áfram Selma!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Krummi Henri og Úlfur Kári

  3.000kr.

  Krummi: Okkur finnst þetta frábært framtak fyrir frændur okkar. Áfram Selma!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda