Aron Guðmundsson #3292

Vegalengd 42km

Ég hleyp í minningu foreldra minna. Móðir mín lést af völdum MND sjúkdómsins árið 2015 eftir stutta baráttu við hann. Enn hefur ekki fundist lækning við sjúkdómnum. MND félagið er magnað félag sem hjálpaði okkur fjölskyldunni á erfiðum tímum og hjálpar á hverjum degi einstaklingum og fjölskyldum sem þurfa að glíma við þennan sjúkdóm. Ég vil leggja mitt af mörkum til þess að hjálpa félaginu og komast nær lækningu. Faðir minn lést í júní sl. Hann og mamma voru frábært teymi og það skein í gegn þegar við fjölskyldan tókumst á við veikindi mömmu saman. Pabbi var kletturinn hennar og hún var kletturinn hans. MND félagið hjálpaði okkur fjölskyldunni á þessum erfiða tíma og ég vil þakka fyrir mig og mína með því að hlaupa og safna áheitum fyrir félagið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi
Markmiði náð250.000kr.
180%
Samtals safnað 450.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ólína Adda og Stefán

  3.000kr.

  Áfram Aron
 • Sissa og Albert, Móholti

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Muggur

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Siggi fraendi

  50.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Gummi Sali jr

  5.000kr.

  Það eru ekki til nógu sterk lýsingarorð fyrir dugnaðinn í þér! Áfram Aron
Fyrri 
Síða 1 af 11
Næsta 

Samtals áheit:64

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

15.000

3292 gangi þér vel kæri vinur

21 ágú. 2019
Guðbjörg Guðjónsdóttir

Takk

Við þurfum fólk eins og þig fyrir fólk eins og okkur. Takk fyrir stuðninginn og dugnaðinn.

18 ágú. 2019
MND félagið

Inga Sólrún

Áfram þú duglegi frændi

10 ágú. 2019
Inga Sólrún