Gréta Björg Unnarsdóttir #3285

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa, skokka, ganga eða mögulega skríða í mark þessa 10 km til styrktar Neistans þar sem félagið hefur stutt vel við bakið á litla frænda mínum honum Björgvin Unnari og hans fjölskyldu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Raggi & Inga

  5.000kr.

  Gréta! Þú massar þetta!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Þú klárar þetta með stæl
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Hrafnkell

  5.000kr.

  Gangi þér vel :)
 • Björgvin Unnar

  5.000kr.

  Áfram besta frænka! þú ert frábær og massar þetta! Þinn frændi BU
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda