Gréta Björg Unnarsdóttir #3285

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa, skokka, ganga eða mögulega skríða í mark þessa 10 km til styrktar Neistans þar sem félagið hefur stutt vel við bakið á litla frænda mínum honum Björgvin Unnari og hans fjölskyldu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Raggi & Inga

  5.000kr.

  Gréta! Þú massar þetta!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Þú klárar þetta með stæl
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Hrafnkell

  5.000kr.

  Gangi þér vel :)
 • Björgvin Unnar

  5.000kr.

  Áfram besta frænka! þú ert frábær og massar þetta! Þinn frændi BU
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda