Ásta Guðrún Sighvatsdóttir #3266

Vegalengd 10km

Ég hleyp í minningu yndislegu, fallegu litlu frænku minnar Kristínar sem lést úr sjaldgæfu krabbameini 2 ára gömul. Við fjölskyldan og vinir heitum á Styrktarfélag Krabbameinssjúkra barna (SKB) sem hefur verið ómetanlegur stuðningur fyrir Kristínar nánustu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 3266 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmiði náð20.000kr.
290%
Samtals safnað 58.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 klukkustundum síðan

 • Pabbi

  10.000kr.

  Hlauptu eins og vindurinn :)
 • Rebekka

  2.000kr.

  Gogogo!
 • M <3

  5.000kr.

  Áfram Ásta Guðrún !
 • Rakel sessa

  2.000kr.

  Rúllar þessu upp!!! <3
 • Margrét Arna

  3.000kr.

  Besti hlaupafélagi sem ég hef átt!
 • Gussa

  3.000kr.

  Þú rúllar þessu upp!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 degi síðan

Takk!

Kæra Ásta Guðrún. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB