Sara Dagný Þórðardóttir #3218

Vegalengd 10km

Ég mun hlaupa fyrir Ljósið þar sem það er búið að vera góður staður fyrir systir mína hana Eydísi Ásu sem greindist með krabbamein síðasta sumar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 35.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Edda Sigurðardóttir

  10.000kr.

  Gangi þér vel elskan.kveðja amma Edda.
 • Helgi Halldórsson

  5.000kr.

  Gangi þér vel að hlaupa til þess að styrkja Eydísi Ásu í baráttunni við að ná fullkomnum bata.Kær Kveðja Helgi Halldórsson.
 • amma og afi

  2.000kr.

  Áfram Sara okkar
 • Gaui og Magga

  5.000kr.

  Þú ert flottust elsku Sara okkar
 • Sóley Þórarinsdóttir

  1.000kr.

  I know you can do it
 • Sara Dagny

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda