Þröstur Þráinsson #3184

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég ætla að hlaupa fyrir ömmu mína. Samt örugglega ekki hlaupa, ég held ég láti mömmu keyra mig í kerrunni frekar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 50.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Margrét Alberts

  2.000kr.

  Vel gert Þröstur sjarmatröll. Kveðja frá Þorleifi Frey
 • Hraunbrautarmafían :)

  5.000kr.

  Vel gert Þröstur. Duglegur að koma mömmu þinni í mark :)
 • SteffoVeffo

  2.000kr.

  Litli maður! Hlauptu eins og vindurinn, ég hlakka til að hlaupa með þer maraþon í framtíðinni, það verðir geggjað!! Drögum mömmu þína með
 • Brynja frænka

  3.000kr.

  Áfram Þröstur
 • Kristín K (frænka)

  1.000kr.

  Láttu mömmu þína keyra þig rosa hratt í kerrunni ;)
 • Kristín frænka.

  2.000kr.

  Áfram Þröstur
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin