Ingibjörg Iða Auðunardóttir #3177

Vegalengd 10km

Kæru vinir og ættingjar. Ég mun hlaupa 10 km í Reykjavíkur Maraþoni Íslandsbanka til styrktar Alzheimersamtökunum ásamt nokkrum kraftakonum úr fjölskyldunni. Við hlaupum til að sýna Ellýju Katrínu Guðmundsdóttur, sem er einmitt ein af kraftakonunum í fjölskyldunni, stuðning en hún greindist með alzheimer árið 2016 aðeins 52 ára. Mér þætti ótrúlega vænt um öll áheit fyrir þetta góða og verðuga málefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð25.000kr.
100%
Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Follow please á Instagram :(
 • Hanna Hrund

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eva

  1.000kr.

  Koma svo!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!

Kæra Ingibjörg, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

26 jún. 2019
Alzheimersamtökin