Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.
Birna
5.000kr.
María og Ófeigur
10.000kr.
Þeir sem hlaupa í nafni Stígamóta, veita brotaþolum kynferðisofbeldis og aðstandendum þeirra ómetanlegan stuðning. Þeir hlaupa gegn kynferðisofbeldi og taka þannig skýra afstöðu með að kynferðisofbeldi eigi aldrei að líða. Þeir hlaupa fyrir eina af hverjum þremur konum og einn af hverjum sex karlmönnum sem lenda í kynferðisofbeldi á ævinni. Þeir hlaupa fyrir tæplega 8000 einstaklinga sem hafa leitað sér ókeypis ráðgjöf á Stígamótum. Takk Thelma Hlíf fyrir ómetanlegan stuðning.