Óttar Guðbjörn Birgisson #3164

Vegalengd 21km

Ég stend í þakkarskuld við vökudeildina sem veitti okkur óaðfinnanlega þjónustu og hlýhug þegar sonur okkar var þar í tvo mánuði eftir að hafa fæðst 4 merkur. Þökk sé þeim er hann heilbrigður unglingur í dag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ásta og Hallgrímur

  3.000kr.

  Flott hlaup, gott málefni
 • Lísbet

  2.000kr.

  Gangi þér vel.
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Inga

  2.000kr.

  Áfram Óttar !
 • Sigrún Ómarsdóttir

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Gangi þér vel

Gangi þér vel

16 ágú. 2019
Bergur

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur