Sjöfn Gunnarsdóttir #3122

Vegalengd 10km

Halló allir Hið ótrúlega gerðist að litla Sjöfn ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Myndi vanalega ekki láta hafa mig út í þessa vitleysu en þar sem að ég ætla að hlaupa fyrir Ljónshjarta þá geri ég þetta með glöðu geði. Ljónshjarta er samtök fyrir ungar ekkjur og ekkla þar sem að hópur af fólki sem hefur lent í þessari sorg gerir allt sem þau geta til að styðja við bakið á nýju fólki sem kemur inn í samtökin og þau þiggja ekki krónu fyrir sína vinnu. Nýjasta afrekið þeirra var að gera samning við Litlu kvíðameðferðastöðina þar sem að Ljónshjarta býður börnum sem hafa misst foreldri að fara frítt til sálfræðings í eins mörg skipti og þau þurfa, það eru engin önnur samtök sem býður aðra eins þjónustu fyrir þessi börn og ríkið leggur ekki krónu á móti þessu frábæra framtaki Það eru því miður miklar líkur að fröken Logadóttir mun þurfa þessa aðstoð og þess vegna bið ég ykkur um að leggja þessum frábæru samtökum lið með því að heita á mig

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Ljónshjarta
Samtals safnað 251.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Gunnar Þór Gíslason

  2.000kr.

  Flott framtak hjá þér. Svo er bara að halda áfram...
 • Valdi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  20.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Sammi

  5.000kr.

  þetta er magnað að þú skulir ætla að hlaupa 10 km ...til hamingju
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 9
Næsta 

Samtals áheit:50

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Sjöfn

Áfram Sjöfn, þú er ótrúlega dugleg ! Húrra fyrir þér 👏🏻👍😎😎

23 ágú. 2019
Guðný og Guðjón

Duglega mín

Áfram Sjöfn

20 ágú. 2019
Birna Úlfars.

Duglegust

Duglegust elsku besta frænka mín! Er avo stolt af þér. Elska þig

09 ágú. 2019
Silla

YOU CAN DO IT!

Stolt af þér elsku besta 😘😘😘

26 júl. 2019
Tinna