Sigurjón Nói Ríkharðsson #3103

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég hleyp í minningu pabba sem lést 2016 og vil styrkja starfið hjá Erninum sem hefur hjálpað mér mikið við missinn. Ég hef kynnst fullt af skemmtilegum krökkum í sömu aðstæðum sem hefur einnig hjálpað mér mikið. Örninn er minningar- og styrktarsjóður sen býður upp á helgardvöl og samverur fyrir börn og unglinga sem hafa misst náinn ástvin. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki auk þess sem allir starfsmenn eru sjálfboðaliðar. Hér má lesa meira um Örninn https://www.arnarvaengir.is

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 21.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Elsa Dögg

  3.000kr.

  Gangi þér vel :-)
 • Setta frænka

  3.000kr.

  Duglegur Sigurjón Nói
 • Guðný ömmusystir

  2.000kr.

  Áfram Sigurjón !
 • Amma í Eyjum

  3.000kr.

  Duglegur strákur - Áfram 1
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • María Rán

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda