Brynja Björg Halldórsdóttir #3097

Vegalengd 21km

Villikettir eru sjálfboðaliðasamtök sem annast villiketti, fóðra, veita læknisaðstoð og koma þeim á heimili ef hægt er. Með því að láta gelda villiketti, er stuðlað að fækkun þeirra á mannúðlegan hátt. Hver króna sem safnast fer í að bæta líf kattanna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Villikettir dýraverndunarfélag
Markmið 100.000kr.
56%
Samtals safnað 56.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • mömmuogömmusystir

  5.000kr.

  Auðvitað styrki ég þig líka ;)
 • Amma

  10.000kr.

  Styrki alltaf þig og kisurnar
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • 0302

  2.000kr.

  áfram með ykkar fallega starf
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Skilaboð frá Villiköttum

Halló Brynja Björg Við hjá Villiköttum viljum þakka þér fyrir að leggja málefni okkar lið. Við komum til með að dreifa hvatningu fyrir hlauparana okkar á samfélagssíðum Villikatta. Til að ná betri árangri er gott að setja inn mynd og texta á www.hlaupastyrkur.is. Ef þú vilt síður setja inn mynd af þér, þá má alltaf setja inn flotta mynd af kisu. Gangi þér sem best :)

19 jún. 2019
fjaroflun@villikettir.is