Sveinn Bjarki Tómasson #3053

Vegalengd 10km

Ég hleyp til minningar um Kristínu „nagla“ frænku mína og til stuðnings Jóhanns Kára frænda – hetjunnar okkar! Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) er öflugt og þarft... setjum kraft í það starf og heitið á SKB.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Laufey Eyjólfsdóttir

  1.000kr.

  Þú getur þetta
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • DHT

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda