Sveinn Bjarki Tómasson #3053

Vegalengd 10km

Ég hleyp til minningar um Kristínu „nagla“ frænku mína og til stuðnings Jóhanns Kára frænda – hetjunnar okkar! Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB) er öflugt og þarft... setjum kraft í það starf og heitið á SKB.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Laufey Eyjólfsdóttir

  1.000kr.

  Þú getur þetta
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • DHT

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda