Berglind Sigurðardóttir #3011

Vegalengd 21km

Ég hleyp í minningu Mikaels Rúnars Jónssonar, sem lést af slysförum í apríl 2017, aðeins ellefu ára. Stofnaður hefur verið sérstakur minningarsjóður um Mikael sem heitir einfaldlega Minningarsjóður Mikaels Rúnars. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvini á barnsaldri, auk annarra góðra verka. Ég vil biðja ykkur öll um að heita á mig !

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Mikaels Rúnars
Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda