Margrét Henný Gunnarsdóttir #3001

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir góðgerðarfélagið Bumbuloní sem styrkir fjölskyldur langveikra barna í desember ár hvert. Ásdís samstarfskona mín stendur fyrir þessu frábæra félagi og heldur minningu sonar síns á lofti sem lést aðeins 6 ára gamall úr sjaldgæfum sjúkdóm árið 2013. Ég hleyp til góðs og hvet ég vini og vandamenn, sem og aðra, að heita á mig. Margt smátt gerir eitt stórt :) Endilega kynnið ykkur starfsemi Bumbuloni inn á www.bumbuloni.is/um-bumbuloni

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bumbuloní góðgerðafélag
Samtals safnað 68.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Pabbi

  10.000kr.

  Gangi þér vel
 • Inga Hrönn

  2.000kr.

  Áfram Henný
 • Þórunn,Finnur og stelpurnar

  5.000kr.

  Áfram Henný .
 • Birna Guðrún Jónsdóttir

  5.000kr.

  Rúllaðu þessu upp snillingur :)
 • Bambi

  5.000kr.

  Keep on trucking :)
 • Theódór hamstur

  1.000kr.

  Geturðu þrifið búrið mitt
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda