Ég hleyp fyrir góðgerðarfélagið Bumbuloní sem styrkir fjölskyldur langveikra barna í desember ár hvert.
Ásdís samstarfskona mín stendur fyrir þessu frábæra félagi og heldur minningu sonar síns á lofti sem lést aðeins 6 ára gamall úr sjaldgæfum sjúkdóm árið 2013.
Ég hleyp til góðs og hvet ég vini og vandamenn, sem og aðra, að heita á mig.
Margt smátt gerir eitt stórt :)
Endilega kynnið ykkur starfsemi Bumbuloni inn á www.bumbuloni.is/um-bumbuloni
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.