Melissa Maria Munguia Melgar #2980

Vegalengd 10km

One time a runner...always a runner? Well, kemur í ljós! Þið sem þekkið mig vitið að ég hef aldrei verið mikið fyrir íþróttir og hvað þá að hlaupa en ég tók þátt í fyrsta hlaupinu...EVER í fyrra og vá hvað þetta var skemmtileg upplifun. Í ár ætla ég að hlaupa aftur með frábærum hóp af samstarfsfélögum og vinum hjá Centerhotels en í þetta sinn munum við hlaupa saman fyrir Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. Við viljum sýna samstöðu með okkar samstarfsfélögum sem hafa eignast börn með hjartagalla og þökk sé Neistanum hafa þau fundið fyrir miklum stuðningi í gegnum erfiða tíma. Það er gefandi að hlaupa fyrir góðgerðamál og það mun ýta mér áfram til dáða

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 20.000kr.
45%
Samtals safnað 9.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Fernando Munguia Melgar

  3.000kr.

  Áfram
 • Hrund og andri

  2.000kr.

  Áfram melissa!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Aðstoðartollstjórinn

  2.000kr.

  Áfram Melissa. GO GO GO

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda