Eva Jósteinsdóttir #2970

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Neistann og fyrir Rex son minn, 4 ára hjartahetjuna mína. Rex fór 2 daga gamall í erfiða opna hjartaaðgerð í Svíþjóð. Neistinn stóð sig frábærlega í upplýsingagjöf fyrir okkur fjölskylduna og veitti stuðning og styrk fyrir og eftir aðgerð. Rex gæti mögulega þurft fleiri inngrip í framtíðinni en mögulega ekki, því allt hefur gengið súper vel hingað til, en mér líður vel með að vita af mikilvægu starfi Neistans ef ég eða aðra fjölskyldur barna með hjartagalla þurfa aðstoðina. Takk fyrir stuðninginn. Hann mun hjálpa mér lélega hlauparanum að komast alla leið :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
88%
Samtals safnað 88.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Jagga

  1.000kr.

  Áfram Eva, þú spænir þessa 10km og mundu bara að njóta á leiðinni :)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma og pabbi

  6.000kr.

  Áfram Eva
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram Eva

Þú rúllar þessu upp eins og öllu sem þú gerir ;)

23 ágú. 2019
Hildur Jóns