Jón Ragnar Jónsson #2929

Vegalengd 42km

Tvær hetjur á aldri við mig lögðust nýverið til hvílu í hinsta sinn eftir baráttu við krabbamein. Saga þeirra hafði áhrif á mig og ég vil hjálpa til og hlaupa í þeirra nafni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

  • SMS áheit

    1.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda