Ólöf Karen Sveinsdóttir #2927

Vegalengd Skemmtiskokk

Gleymmérei er styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Þeirra markmið er að safna 200 minningarkössum fyrir foreldra sem fara tómhentir heim af fæðingardeildinni. Félagið hefur einnig keypt kælikistur sem gera foreldrum kleyft að hafa börnin hjá sér lengur og svo margt fleira. Ég mæli með því að skoða heimasíðu félagsins www.gleymmerei-styrktarfelag.is Hver minningarkassi kostar 25.000 kr. og hef ég því sett mér það markmið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2927 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmiði náð25.000kr.
120%
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 degi síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Júgógirl, lovjú! - Slurp&Slef frá bræðrunum! - Ekki hlaupa á bíl! ;*
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Blikaásgengið

  2.000kr.

  Gangi þér vel elsku litla sys
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kristjana Samúelsdóttir

  2.000kr.

  Flott framtak Ólöf
 • Ósk og Gunni

  3.000kr.

  Glæsileg! Kv ósk og gunni
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 dögum síðan

Koma svo

10 km.... okey 😂😂😂

22 ágú. 2019
Oþekk. Is