Hafdís Hafsteinsdóttir #2905

Vegalengd 10km

Að missa fóstur er ein erfiðasta lífsreynsla sem ég hef því miður þurft að upplifa oftar en einu sinni. Að heyra lítinn hjarslátt slá inní þér og gera framtíðarplön með þetta litla líf er dásamlegt og því er það gríðarlegt áfall þegar litla hjartað hættir að slá. Það er aldrei hægt að undirbúa sig undir þennan sársauka, sársauki sem mun alltaf fylgja manni. Í ár hleyp ég til minningar um elsku Evu okkar. Lítið frænku ljós sem fæddist eftir 21. vikna meðgöngu. Sorgin að fá ekki að elska hana, knúsa og leiða í gegnum lífið er mikil. Eva mun alltaf eiga stóran stað í hjörtum okkar. Það er okkar einlæga von að með okkar styrkjum sé hægt að aðstoða fleiri sem þurfa fara í gegnum þessa gríðarlegu sorg.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2905 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 20.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 dögum síðan

 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Ótrúlega fallegur málstaður
 • Katrín vil

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigrún

  3.000kr.

 • Sólrún Tinna, Helga og Teitur

  10.000kr.

  Áfram Hafdís, þú ert yndisleg og rúllar þessu upp eins og þér einni er lagið

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda