Hafdís Hafsteinsdóttir #2905

Vegalengd 10km

Að missa fóstur er ein erfiðasta lífsreynsla sem ég hef því miður þurft að upplifa oftar en einu sinni. Að heyra lítinn hjarslátt slá inní þér og gera framtíðarplön með þetta litla líf er dásamlegt og því er það gríðarlegt áfall þegar litla hjartað hættir að slá. Það er aldrei hægt að undirbúa sig undir þennan sársauka, sársauki sem mun alltaf fylgja manni. Í ár hleyp ég til minningar um elsku Evu okkar. Lítið frænku ljós sem fæddist eftir 21. vikna meðgöngu. Sorgin að fá ekki að elska hana, knúsa og leiða í gegnum lífið er mikil. Eva mun alltaf eiga stóran stað í hjörtum okkar. Það er okkar einlæga von að með okkar styrkjum sé hægt að aðstoða fleiri sem þurfa fara í gegnum þessa gríðarlegu sorg.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2905 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 85.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 23 klukkustundum síðan

 • Rebbi ??

  10.000kr.

  Frábært !
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðni & Sara

  20.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Hörður Axel

  5.000kr.

  You go girl!
 • Sara & Haukur

  3.000kr.

  Áfram þið <3
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei