Óskar Þór Guðmundsson #2843

Vegalengd 10km

Samhjálp bjargaði lífi dóttur minnar og nú vil ég hjálpa Samhjálp að bjarga öðrum. Ég ætla að hlaupa 10 km en ég bý á austurlandi og þarf að komast í borgina til þess. Ég ætla að hjóla yfir hálendið á reiðhjólinu mínu og vera mættur í borgina þegar hlaupið byrjar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2843 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Samhjálp
Samtals safnað 620.610kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 8 klukkustundum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Pálína

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ólafur Kr. Jóhannsson

  6.610kr.

  Vel gert Óskar
 • Nafnlaus

  5.470kr.

  Nafnlaust áheit barst
Fyrri 
Síða 1 af 23
Næsta 

Samtals áheit:138

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 dögum síðan

Run Óskar Run

Geggjað framtak, setti 2000 krónur með símagreiðslu, margt smátt verður eitt stórt.

23 ágú. 2019
Vigdis Björk

Áfram frændi!

Gangi ykkur feðginum sem allra best að fást við ykkar áskoranir -

22 ágú. 2019
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir

Góðverk

Magnað hjá þér

13 ágú. 2019
Ásta Eggertsdóttir