Ægir Þór Sævarsson #2823

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég ætla að hlaupa fyrir alla sem eru með Duchenne af því ég er líka með Duchenne. Ég ætla að fara á mótorhjólinu mínu því ég get ekki hlaupið svona langt. Ég ætla að safna pening svo að það sé hægt að nota hann til lækna Duchenne.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi
Samtals safnað 197.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Róbert

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Rósa S S

  5.000kr.

  Áfram Ægir !!
 • Valgerður Jóna

  2.000kr.

  Áfram duglegi Ægir Þór
 • N1 Höfn

  20.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Þorleifur Einar Pétursson

  10.000kr.

  Gangi þér vel Ægir Þór og umfram allt, skemmtu þér vel!!!!
Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samtals áheit:33

Skilaboð til keppanda