Kristbjörg Þöll Guðjónsdóttir #2797

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa í fyrsta skiptið 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og í leiðinni styrkja Pieta samtökin. Þetta málefni er mér mjög mikilvægt en samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Ég vona að sem flestir sjái sér fært að heita á mig og í leiðinni styrkja þessi mikilvægu og flottu samtök. Ég hleyp fyrir pabba minn sem féll fyrir eigin hendi <3

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 45.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Viktoría Sif

  1.000kr.

  Áfram gakk frænka
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Dagný Rún

  3.000kr.

  Gangi þér vel elsku Kristbjörg!
 • Sigga

  3.000kr.

  Gangi þér vel!
 • Halldóra Freyja

  2.000kr.

  Gangi þér vel elskuleg!
 • Sólrún Ösp

  1.000kr.

  Áfram Kristbjörg !
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

💗

💗

29 júl. 2019
Ella

💗

Gangi þér vel elsku Kristbjörg mín

29 júl. 2019
Kristbjörg Þöll Guðjónsdóttir