Ég ætla að hlaupa í fyrsta skiptið 10 km í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og í leiðinni styrkja Pieta samtökin. Þetta málefni er mér mjög mikilvægt en samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Ég vona að sem flestir sjái sér fært að heita á mig og í leiðinni styrkja þessi mikilvægu og flottu samtök. Ég hleyp fyrir pabba minn sem féll fyrir eigin hendi <3
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.