Óskar Marinó Jónsson #2782

Vegalengd 42km

Ég ætla hlaupa heilt maraþon(42km) fyrir litlu bræður mína sem eru báðir einhverfir. Annar 7 ára og hinn að verða 12 ára. Það væri geggjað ef þið gætuð hent nokkrum krónum á mig og styrkt einhverfusamtökin bláan apríl í leiðinni :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

  • SMS áheit

    5.000kr.

    Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda