Tinna Erlingsdóttir #2720

Vegalengd 21km

Ég ætla aftur að hlaupa fyrir hana 10 ára gömlu Brynhildi Láru, sem oftast er bara kölluð Lára. Lára berst við mikið krefjandi tilfelli af NF1 sjúkdómnum og hefur meðal annars þurft að flytja búferlum ásamt fjölskyldu sinni til Svíþjóðar í leit að betri meðferðarúrræðum. Þessi litla hetja hefur barist hetjulega við sjúkdóminn frá eins árs aldri og berst í dag við margvíslegar fatlanir sem afleiðing af sjúkdómnum. Áfram Lára!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2720 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir ALDREI EIN, styrktarfélag.
Markmið 50.000kr.
38%
Samtals safnað 19.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 11 klukkustundum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bryndís

  2.000kr.

  Áfram Tinna
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Tinna, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

23 júl. 2019
Kraftur, stuðningsfélag