Snorri Valur Steindórsson #2716

Vegalengd 10km

Ég byrjaði að hlaupa að ráði í byrjun þessa árs og með hverjum mánuði bætist árangurinn. Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoni í fyrsta sinn og ætla að hlaupa 10km og renna áheitin til Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir fólk með krabbamein. Bróðir mömmu, Valur Harðarson greindist með krabbamein árið 2010 og lést í fyrra eftir 8 ára hetjulega baráttu. Valur reyndist mér alltaf vel og hleyp ég til minningar um hann

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2716 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 8 dögum síðan

 • Hallgrímur Harðarson

  10.000kr.

  Áfram Snorri.
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Þórdís

  3.000kr.

 • Sigrún Valsdóttir

  5.000kr.

  Áfram Snorri!
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Vann með Val í mörg ár og mikill missir þegar hann fór. Gangi þér vel!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

LAB

Flottur kallinn minn!

18 júl. 2019
Alfreð