Sigrún Huld Auðunsdóttir #2709

Vegalengd 10km

Síðustu árin hafa margir nánir mér greinst með krabbamein og háð erfiðar baráttur. Ljósið hefur verið ómetanlegur þáttur í baráttu og bata þessara einstaklinga og stutt við bakið á bæði þeim og fjölskyldum þeirra. Þar er unnið bæði frábært og óeigingjarnt starf. Til heiðurs öllum þessum baráttujöxlum - bæði þeirra sem enn berjast og í minningu þeirra sem börðust fram á síðustu sekúndu, hleyp ég fyrir Ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 14.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Rannveig

  2.000kr.

  U go girl!
 • Ragnheiður Möller

  1.000kr.

  Áfram Sigrún !!!
 • Thelma Dögg

  1.000kr.

  Gooo Sigrún
 • Þórný

  3.000kr.

  #teamSigrúnHuld
 • Guðbjörg

  5.000kr.

  Áfram Sigrún þú ert æðisleg.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda