Nói Stefán Þorsteinsson #2707

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég heiti Nói Stefán og greindist ég Með krabbamein 21 febrúar 2018. Ég er orðin 4 ára og ætla að hlaupa sjálfur fyrir krabbameinsjúk börn.Nói Stefán hefur verið í meðferðum yfir 1 ár og á langt i land og mun ekki útskrifast fyrr en haustið 2020. Nói var mjög mikil félagsvera en eftir veikindin er komið mikið óörryggi og kvíði og langar okkur að það safnist peningur til þess að hjálpa þeim börnum að fara aftur í raunveruleikann og efla þau og styrkja. Þó svo að Nói sé einungis 4 ára hefur þetta haft mikið áhrif á hann andlega alveg eins og líkamlega og þarf að grípa snemma inn svo það hafi ekki varanleg áhrif. Nói vildi segja að lokum ég ætla ekki að hlaupa í hjólastól og takk allir að koma að horfa á mig hlaupa, ætla að vera duglegur :)

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2707 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 24.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 24 dögum síðan

 • Angi&Dýri

  5.000kr.

  Áfram Nói
 • Ragna

  5.000kr.

  Áfram elsku Nói Stefan sem aldrei gefst upp.
 • Árdís Stefánsdóttir

  2.000kr.

  Gangi þér vel duglegi strákur.
 • Birkir Snær

  2.000kr.

  Áfram Nói! :)
 • Ragna Halldórsdóttir

  5.000kr.

  Áfram duglegi strákur.
 • Mamma

  5.000kr.

  Þú ert hetjan min og elska ég þig svo mikið og þú átt eftir að skemmta þér svo vel gullið mitt
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda