Svava Rán Valgeirsdóttir #2629

Vegalengd 10km

Ég hleyp af því að ég get það og ég er þakklát fyrir það. Þakklát fyrir hvern dag, hverja viku, hvert ár sem ég fæ að eldast og er ekki að glíma við sjúkdóma. Það er ekki sjálfgefið og þetta árið höfum við fjölskyldan verið minnt ákveðið á það. Ég mun hlaupa fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon sem starfar á norðanverðum Vestfjörðum. Félagið er með fræðslu, ráðgjöf og stuðning við einstaklinga með krabbamein og aðstandendur þeirra. Mér finnst það mjög mikilvægt að hægt sé að sækja styrk og stuðning í sinni heimabyggð, þess vegna hleyp ég fyrir Sigurvon

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon
Samtals safnað 58.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Lilja

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sigrún Edda

  2.000kr.

  Baráttukveðjur :)
 • STUÐ ehf

  15.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma og pabbi

  15.000kr.

  Gríptu daginn :)
 • Friður Bára

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda