Hanna Þórsteinsdóttir #2604

Vegalengd 21km

Seint á síðasta ári misstu systir mín og mágur litla drenginn sinn og sitt fyrsta barn á meðgöngu. Ég hefði aldrei getað ímyndað mér sorgina við slíkan missi. Ég hleyp fyrir litla frænda minn hann Blæ

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2604 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmið 100.000kr.
69%
Samtals safnað 69.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 6 dögum síðan

 • Gígja

  5.000kr.

  Held með ykkur, alltaf
 • Amma Stína og Afi Oddur

  3.000kr.

  Áfram Hanna
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Aldey

  5.000kr.

  Vel gert elsku Hanna!
 • Ragna

  3.000kr.

  Áfram Hanna!!
 • Anita Rún Guðnýjardóttir

  3.000kr.

  Áfram gakk
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 9 dögum síðan

Hef trú á þér ❤

Ég get, ég get, ég get allt sem ég vil! Áfram Hanna!

07 jún. 2019
Arna Guðrún