Auður Helga Ólafsdóttir #2585

Vegalengd 10km

Flest þekkjum við einhvern sem greinst hefur með krabbamein og er það gríðarlegt áfall fyrir einstaklinginn sjálfan og fjölskyldu hans. Töluverður aukakostnaður fylgir fyrir þá sem búsettir eru á landsbyggðinni sem þurfa að ferðast til Reykjavíkur í rannsóknir, meðferðir og fleira. Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur það að leiðarljósi að hjálpa einstaklingum sem hafa greinst með krabbamein og fjölskyldum þeirra, aðallega í formi fjárhagsstyrkja og annars stuðnings. Ég vil leggja mitt að mörkum og ætla í nafni krabbameinsfélagsins Sigurvonar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu þann 24. ágúst n.k.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon
Samtals safnað 64.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Auður Helga Ólafsdóttir 2585

  5.000kr.

  Takk fyrir að vera þú elsku Auður mín og takk fyrir að hlaupa...<3.
 • Gerður

  5.000kr.

  Þú rúllar þessu upp!
 • Ragnhildur Einarsdottir

  1.000kr.

  Þú rúllar þessu
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Óli Þ.

  5.000kr.

  Áfram Auður með gott málefni!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram stelpa

Góð fyrirmynd

14 ágú. 2019
Isabella

Auður

Gangi þér vel Auður min

11 ágú. 2019
Disa

Auður

Sjáumst á English pub eftir hlaupið.

09 ágú. 2019
Anna Jakobína