Gunnar Logason #2566

Vegalengd 10km

Ljósið veitir fólki sem greinst hefur með krabbamein öflugan stuðning. Bjargey móðir mín hefur sótt styrk og stuðning þangað en hún berst nú hetjulega við þennan sjúkdóm.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð100.000kr.
102%
Samtals safnað 102.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Jóhanna Arnbjörnsd

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Finnur Bogi

  1.000kr.

  Go Gunni Go!
 • Guðrún Gyða

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ásdís

  2.000kr.

  Þú rokkar þetta!
 • Guðný Hrund

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda
Fyrir 5 mánuðum síðan

Takk takk

Sæll Gunnar og takk fyrir að hlaupa fyrir Ljósið..gaman væri að vita í hvers nafni þú hleypur, endilega settu inn status fyrir okkur :D

04 júl. 2019
Ljósið endurhæfing