Kristjana Þórey Guðmundsdóttir #2563

Vegalengd 10km

Alzheimersamtökin standa meðal annars fyrir frábæru fræðslustarfi um allt land og styrkja með því þá sem eru með Alzheimer/heilabilunarsjúkdóma og fjölskyldur þeirra. Fjölskylda mín hefur ekki farið varhluta af þessum sjúkdómi og því vil ég leggja mitt af mörkum með því að safna fyrir þetta góða félag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð30.000kr.
200%
Samtals safnað 60.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Karen Ólafía og Jórunn

  2.000kr.

  Áfram Þórey
 • Soffía Þórisdóttir

  2.000kr.

  Njóttu hlaupsins!
 • Grímshúsafjölskyldan

  10.000kr.

  Go girl <3
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Vindurinn þýtur er hafrarnir njóta. Donald T.
 • Guðbjörg

  3.000kr.

  Við mössum þetta á morgun!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæra Kristjana, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

24 jún. 2019
Alzheimersamtökin