Björg María Oddsdóttir #2561

Vegalengd 10km

Ég hef verið Amnesty-félagi í 12 ár, eiginlega allt mitt fullorðna líf. Frá upphafi var það þessi lýðræðislega og mannréttindamiðaða nálgun Amnesty sem höfðaði til mín. Amnesty er alþjóðleg hreyfing venjulegs (og óvenjulegs!) fólks sem á það sameiginlegt að því misbýður óréttlæti, sama hvar það á sér stað, og vill grípa til aðgerða. „Outrage is not enough,“ eins og skáldið sagði. Deildir Amnesty um allan heim hafa jafnt vægi í ákvarðanatöku og stefnumótun óháð stærð og staðsetningu. Í öllu okkar starfi erum við ein hreyfing, ein heild, „Eitt Amnesty“ sem berst fyrir sameiginlegu markmiði og saman höfum við áhrif.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2561 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Amnesty International
Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 dögum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ásdís

  3.000kr.

  Þú massar þetta! :)
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 23 dögum síðan

Áfram Björg María ..!!

Flott!!

30 júl. 2019
Tommi & Tóta