Guðrún Norðfjörð #2555

Vegalengd 10km

Við Kári sonur minn, ætlum að hlaupa 10 km til styrktar vini mínum Heimi Jónassyni sem ég vann með á Íslensku auglýsingastofunni. Heimir er engum líkur, með stórt hjarta, sýnir öllum kærleik og áhuga og getur snúið öllu upp í grín. Heimir glímir við taugahrörnunarsjúkdóm sem hefur áhrif á líf hans og fjölskyldu og ég vona að við getum létt til með þeim með því að safna smá fé ásamt því góða fólki sem hleypur einnig fyrir Styrktarsjóðinn Traustur vinur.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarsjóðurinn Traustur vinur
Samtals safnað 53.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Dóri

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Bjössi

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Arnar Garðarsson

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • María Reynisdóttir

  3.000kr.

  Í markið með þig Guðrún! :)
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Björg &Nicola

  2.000kr.

  Bravissimi !!! Àfram Kári & Guðrún
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Skilaboð frá Villiköttum

Sæl Guðrún Við hjá Villiköttum viljum þakka þér fyrir að leggja málefni okkar lið. Við komum til með að dreifa hvatningu fyrir hlauparana okkar á samfélagssíðum Villikatta. Til að ná betri árangri er gott að setja inn mynd og texta á www.hlaupastyrkur.is. Ef þú vilt síður setja inn mynd af þér, þá má alltaf setja inn flotta mynd af kisu. Gangi þér sem best :)

19 jún. 2019
fjaroflun@villikettir.is