Bryndís Hjartardóttir #2546

Vegalengd 10km

Í ár ætla ég að fara 10 km til styrktar Ljóssins. Sumarið 2018 greindist systurdóttir mín Eydís Ása með krabbamein ólétt af sínu fyrsta barni. Embla Marín fæddist svo í lok desember sama ár en Ljósið hefur stutt vel við bak litlu fjölskyldunnar í endurhæfingu Eydísar Ásu. Vil ég því styrkja þetta góða starf sem Eydís Ása hefur notið þar á þessum tíma. Áfram Ljósið!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2546 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 16.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 dögum síðan

 • Alla og Gunnar

  5.000kr.

  Áfram Bryndís okkar, stendur þig vel
 • Hjörtur Hans Kolsöe

  10.000kr.

  Þú ert hetja
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda
Fyrir 14 dögum síðan

Frábært málefni

Þú tekur þetta með einari💪🏻

07 ágú. 2019
Árni Rafn