Þorsteinn Roy Jóhannsson #2543

Vegalengd 21km

Þá er það taka tvö í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég ætla að hlaupa fyrir hönd Alzheimersamtakanna í ár eins og í fyrra. Ástæðan fyrir því að ég hleyp fyrir þau er að pabbi minn er með Lewy body sjúkdóminn. Ég vil gjarnan geta lagt mitt að mörkum til þess að styrkja samtökin. Ég er með áheitasöfnun og ef einhver vill leggja málefninu lið þá hvet ég ykkur til þess að heita á mig!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 73.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Júlli Valgeirs

  1.000kr.

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sizzzi

  5.000kr.

  Gangi þér vel nafni!
 • Bogga

  10.000kr.

  Við stöndum með þér!
 • Arna og Tóti

  10.000kr.

  Vel gert. Gangi þér vel
 • Þórdís og Gísli Már

  5.000kr.

  Gangi þér súper vel Þorsteinn
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzhimersamtökunum

Vel gert!

Kæri Þorsteinn, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Gangi þér vel með hálfmaraþonið og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

26 jún. 2019
Alzheimersamtökin