Ljósbrá Logadóttir #2535

Vegalengd 10km

Við hlaupum fyrir elsku mömmu okkar, ömmu, frænku og vinkonu Bjargeyju Einardóttir, en hún greindist með krabbamein 12. mars síðastliðinn, sama dag og litla nafna hennar fæddist. Bjargey hóf lyfjameðferð samstundist og hefur hún tekið sinn toll af henni. Þrátt fyrir það hefur hún alltaf stigið upp úr rúminu og tæklað þessi veikindi með sinni einstöku jákvæðni og dugnaði. Ljósið, endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda hefur reynst Bjargeyju verulega vel og ætlum við að láta öll áheiti renna til þess.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2535 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Markmið 200.000kr.
42%
Samtals safnað 84.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 9 klukkustundum síðan

 • Edda Rós

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Lykke

  2.000kr.

  Gangi ykkur vel!
 • Sigríður Olgeirsdóttir

  5.000kr.

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kata Odds

  5.000kr.

  Elsku Bjargey og Ljósa, Með ykkur alla leið. Sendi ást og ljós. Kata
 • Heiða Birna

  3.000kr.

  Áfram Ljósbrá
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 dögum síðan

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Kæra Ljósbrá, Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið