Benedikt Birkir Hauksson #2531

Vegalengd 10km

Að eiga barnaspítala á því gæðastigi sem Barnaspítalinn er er ómetanlegt. Án allra þeirra sem starfa þar og án alls búnaðar sem er til staðar væri lífið erfitt fyrir núverandi og verðandi foreldra. Þess vegna hleyp ég hring fyrir Hringinn í þeirri von um að Barnaspítali Hringsins verði áfram með fyrsta flokks aðhlynningu fyrir börnin okkar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
178%
Samtals safnað 89.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Kári og Felix

  15.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa fyrir Vökudeildina sem er okkur svo kær. Gangi þér vel í hlaupinu á morgun kæri Benni frændi <3
 • Eyrún Sif

  15.000kr.

  Gangi þér vel í hlaupinu elsku Benni minn
 • Rigmor og Friðþór

  50.000kr.

  Gangi þér vel elsku Benni i hlaupinu
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Eggert

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur