Magnús Orri Sigþórsson #2527

Vegalengd 10km

Þann 24. ágúst ætla ég að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir SKB (Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna) í nafni Jóhanns Kára, uppáhalds frænda míns. Jóhann Kári greindist með sjaldgæft hvítblæði í október aðeins fimm mánaða gamall. Hann er nýkominn heim frá Stokkhólmi eftir fimm mánaða dvöl þar sem hann gekkst undir beinmergsskipti. Við svona áfall eru samtök eins og SKB sem styður krabbameinssjúk börn og aðstandendur þeirra ómetanleg og viljum við sýna þeim þakklæti okkar og styðja þau eins og við getum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2527 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Samtals safnað 0kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda